• Áhrif skammdegis á líðan okkar

    Inngangur Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól. Flestir finna þó fyrir einhverjum breytingum á líðan eftir ...

  • Bakverkir

    Bakverkir eru mjög algengir og geta valdið mikilli vanlíðan. Bakverkjakast getur verið kvíðvænlegt og jafnvel minni háttar baktognun getur verið mjög sár.  Flestir bakverkir eiga rót sína í vöðvum, liðböndum og smáliðum hryggjarins. Þú getur ímyndað þér að bakið þitt sé „ekki í formi“. Þú þarft því að koma bakinu ...

  • Algengir barnasjúkdómar

    Hlaupabóla Orsök og smitleið: Veira (varicella–zoster) smitast með úðasmiti og snertingu. Meðgöngutími sjúkdómsins, það er tíminn frá því barnið smitast þar til einkennin koma fram, er allt að tvær vikur. Einkenni: Oft hitavella, slappleiki og lystarleysi í sólarhring áður en útbrot koma fram. Útbrot byrja oftast á búk og andliti ...