• Berkjubólga (Bronchitis)

    Hvað er Berkjubólga? Berkjubólga eða bronkítis er sýking í lungum sem veldur lömun í bifhárum í berkjunum. Þessi bifhár sjá um að hreinsa loftið sem við öndum að okkur. Berkjubólgu er skipt í bráða berkjubólgu (e. acute bronchitis) og langvinna berkjubólgu (e. chronic bronchitis). Hin síðarnefnda er algengt vandamál hjá ...

  • Hreyfing á nýju ári

    Desember er mikill neyslumánuður. Ekki aðeins í formi jólagjafa og tilheyrandi heldur einnig og ekki síður í formi matar og drykkjar. Flestir gera vel við sig í bæði mat og drykk á aðventunni. Í boði eru jólahlaðborð og jólaboð af ýmsu tagi, fjölskyldan kemur saman, vinir og ættingjar hittast, kökur ...

  • Eyrnabólga

    Hvað er miðeyrnabólga? Miðeyrnabólga er bólga í slímhimnu miðeyrans af völdum bakteríu- og/eða veirusýkingar. Hún er mun algengari hjá börnum en fullorðnum og er oftast  kölluð eyrnabólga í daglegu tali. Miðeyrað er loftfyllt holrúm á milli hljóðhimnunnar og innra eyrans. Kokhlustin er loftrás sem liggur á milli miðeyrans og nefkoksins ...