• Hvað eru persónubundnar sóttvarnir?

    Þessi setning er okkur öllum vel kunn en hvað merkir hún? Það að gæta að persónubundnum smitvörnum þýðir í raun að verja sjálfan sig með þeim hætti að koma í veg fyrir mögulegt smit. Þetta er hægt að gera með einföldum aðgerðum sem við eigum flest að þekkja orðið vel. ...

  • Mjólkursykursóþol (Laktósaóþol)

    Hvað er mjólkursykursóþol? Mjólkursykursóþol (laktósaóþol) er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur nýta hann. Afleiðingin er vindgangur, magaverkir og niðurgangur. Þetta ástand er ekki hættulegt en getur valdið verulegum óþægindum og ...

  • Hvað er sökk og CRP í blóði?

    Sökk Sökk í blóði segir til um það hversu lengi rauð blóðkorn eru að sökkva í blóðvökva (plasma) í röri á tiltekinni tímaeiningu (mm/klst). Ýmsir þættir hafa áhrif á sökk í blóði, svo sem samsetning blóðs og stærð rauðra blóðkorna. Sökk hækkar við ákveðna sjúkdóma og þá sérstaklega við ýmsa ...