• Jólin mín og jólin þín

    Nú fer í hönd einn skemmtilegasti tími ársins að mér finnst. Ekki spillir fyrir að það er jólalegt úti, kalt og hvítt. Það er einhvern veginn svo miklu hátíðlegra þegar snjórinn og jólaljósin lýsa upp myrkrið í sameiningu, það myndast ákveðin stemmning. Ys og þys um allann bæ, fólk að ...

  • Heilsan á aðventunni

    Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum. Hér á eftir eru nokkur góð ráð til að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu og gleði yfir ...

  • Jólafastan

    Nú er aðventan gengin í garð, eða öðru nafni jólafastan. Þetta var kallað jólafasta vegna þess að í kaþólskri trú fastaði fólk þessar 4 vikur fyrir jól, þá oftast á rauðu kjöti. Fólk neitaði sér um ýmislegt sem þótti sjálfsagt frá upphafi jólaföstunnar þangað til hátíðin gekk í garð. Það ...