• Tíðaverkir

    Inngangur Sársauki sá, verkir og krampar sem fylgja blæðingum kvenna, öðru nafni tíðaverkir hafa fylgt kvenkyninu allt frá örófi alda.  Forn-Grikkir nefndu þetta hið sársaukafulla mánaðarlega rennsli, dysmenorrhoea, þegar líkaminn gréti yfir því að konan hafi ekki orðið þunguð. Í árhundruð hafa stúlkur mátt líða fyrir blæðingar sínar oftast einar ...

  • Nestispakkinn

    Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn. Svo ekki sé minnst á ef börnin og unglingarnir æfa íþróttir eða fullorðna fólkið stundar ...

  • Allir þurfa að hreyfa sig daglega – óháð vigtinni

    Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og er ljóst að hollt mataræði og regluleg hreyfing leika þar stórt hlutverk. Niðurstöður rannsókna benda til að heilsunnar vegna sé æskilegast að vera í kjörþyngd, ekki ...