• Hvað er streita?

    Streituviðbrögð eru eðlileg viðbrögð við atburðum sem valda því að okkur finnst okkur ógnað.  Þá kemur inn “berjast eða flýja” viðbraðgðið sem er frumstæð hvöt hja okkur til að verja okkur hættum.  Líkaminn býr okkur þá undir sjálfsvörn með því að auka öndunartíðni og streituhormónin flæða um líkamann. Þetta gerir ...

  • B1-vítamín

    Almennt um B1-vítamín (Tíamín) B1-vítamín er það nafn sem oftast er notað yfir efnið tíamín. B1-vítamín er mikilvægur þáttur í orkumyndun og nýtingu kolvetna í líkamanum. Það er vatnsuppleysanlegt og er í mörgum matvælum t.d heilhveiti og öðrum kornmat og kjöti. Hér á landi líða fáir skort nema þeir sem ...

  • Litbrigðamygla

    Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að öllum líkindum þátt í myndun flösu og flösuexems.  Þetta er oft einkennalaus sýking sem einkennist af litarbreytingum í húð bolsins þ.e. ekki á útlimum. Hver er orsökin? ...