• Brisbólga

    Brisbólga er ástand þar sem bólga myndast í briskirtli af einhverjum ástæðum. Briskirtillinn er langur, flatur kirtill sem er staðsettur á bakvið magann í efri hluta kviðarhols. Hlutverk hans er m.a. að framleiða meltingarensím sem hjálpa til við að brjóta niður fæðu og hormóna sem stýra sykurbúskap líkamans (insúlín og ...

  • Jólin mín og jólin þín

    Nú fer í hönd einn skemmtilegasti tími ársins að mér finnst. Ekki spillir fyrir að það er jólalegt úti, kalt og hvítt. Það er einhvern veginn svo miklu hátíðlegra þegar snjórinn og jólaljósin lýsa upp myrkrið í sameiningu, það myndast ákveðin stemmning. Ys og þys um allann bæ, fólk að ...

  • Heilsan á aðventunni

    Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum. Hér á eftir eru nokkur góð ráð til að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu og gleði yfir ...