• Kyrrseta

    Þar sem breyttur lífstíll og vinnulag samtímans er nú flest byggt upp á tölvum þá felur það óhjákvæmlega í sér langar setur fyrir framan tölvuskjá. En líkaminn okkar er hannaður í upphafi til að vera á hreyfingu og bregst hann því ekki vel við mikilli kyrrsetu. Kyrrsetan hefur ekki bara ...

  • Meðferð við tognun – hvenær á að kæla og hvenær á að hita?

    Algengt er að fólk lendi í meiðslum, fái mar, bólgu og verki. Tognun á ökkla er mjög algeng, þó svo að það sé ekki alvarlegt og almennt hægt að meðhöndla heima, getur það valdið sársauka og hreyfingarskerðingu, auk bólgu og tilheyrandi litabreytingum. Hvað er tognun ? Tognun verður þegar liðband ...

  • Botulismi

    Botulismi er sjaldgæfur, en alvarlegur sjúkdómur sem stafar af bakteríu sem kallast Clostridium Botilinum. Þessi baktería finnst víða í jarðvegi og er grómyndandi, hitaþolin, saltþolin og loftfælin. Clostridium botulinum hefur 8 afbrigði; A,B,C1,C2,D,E,F og G og mynda þessi afbrigði mismunandi eitur. Algengast er þó að afbrigði A,B og E valdi ...