• B1-vítamín

    Almennt um B1-vítamín (Tíamín) B1-vítamín er það nafn sem oftast er notað yfir efnið tíamín. B1-vítamín er mikilvægur þáttur í orkumyndun og nýtingu kolvetna í líkamanum. Það er vatnsuppleysanlegt og er í mörgum matvælum t.d heilhveiti og öðrum kornmat og kjöti. Hér á landi líða fáir skort nema þeir sem ...

  • Litbrigðamygla

    Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að öllum líkindum þátt í myndun flösu og flösuexems.  Þetta er oft einkennalaus sýking sem einkennist af litarbreytingum í húð bolsins þ.e. ekki á útlimum. Hver er orsökin? ...

  • Hækjur

    Tilgangur hækjanna er að taka þunga af veika fætinum. Tvær hækjur eru notaðar þegar ekki má stíga í veika fótinn eða þegar tylla má létt í. Ein hækja eða göngustafur getur nægt til stuðnings þegar stíga má í veika fótinn. Til eru nokkrar gerðir af hækjum með mismunandi lögun og ...