• Af hverju er betra að borða reglulega?

    Sýnt hefur verið fram á að þeir sem borða reglulega eru líklegri til þess að: Velja hollari mat. Við þekkjum það flest að þegar við erum mjög svöng heillar kók og prins eða sveitt pylsa með öllu frekar en epli og gulrót Borða frekar heimatilbúinn mat. Ef við erum mjög ...

  • Góð ráð fyrir fólk sem sinnir skrifstofuvinnu

    Það er áhættusamt  að sitja við vinnu allan daginn og getur  stytt ævina um nokkur ár en fylgni er á milli kyrrsetuvinnu og hjarta-og æðasjúkdóma, sykursýki, ákveðinna krabbameina og stoðkerfismeina. Mikilvægt er að vera meðvitaður og standa upp, gera æfingar og hvíla augun reglulega yfir daginn. Hér eru nokkur góða ...

  • Lifrin

    Lifrin er einn stærsti kirtill líkamans og vegur ca 1,4 kg í meðal manni. Hún skiptist í tvö lifrarblöð og er hægra megin ofarlega í kviðarholinu þar sem hún er varin af rifbeinum. Lifirin þjónar mörg hundruðum hlutverka. Meðal þeirra helstu er framleiðsla blóðprótína sem eru nauðsynleg fyrir t.d. blóðstorknun, ...