• Endurhleðsla

    Þetta er ekki grein um rafbíla heldur fræðsla til forvarna. Endurhleðsla (English: Recovery. Svenska: Återhämtning) er hugtak sem notað er í vaxandi mæli í streitufræðunum. Það felur í sér að hver og einn þrói með sér aðferðir til að ná sér andlega og líkamlega eftir álag. Ekki aðeins í kjölfar ...

  • Tannheilsa

    Góð tannheilsa er gríðarlega mikilvæg og getur haft mikil áhrif á ýmsa þætti tengda lífsgæðum hjá okkur, því er mikilvægt að byrja að stuðla að góðri tannheilsu strax á ungaaldri. Það eru nokkrir þættir sem spila stórt hlutverk þegar að kemur að góðri tannheilsu en þar inní geta spilað erfðir, ...

  • Hvað er nikótín

    Nikótín finnst í blöðum tóbaksplöntunar Nicotiana Tobacum og er það eitt öflugasta taugaeitur sem þekkist. Það hefur gríðarlega örvandi verkun á allt taugakerfið þar á meðal heila og mænu. Það hefur beina örvandi verkun á viðtaka taugunga sem leiðir til losunar ýmissa boðefna og hormóna, til dælmis endorfíns, adrenalíns og ...