• Fólín sýra

    Almennt um fólinsýru Fólinsýra getur einnig verið kölluð fólat, fólasín og folic acid. Fólínsýra er vatnsleysanlegt B-vítamín og var fyrst uppgötvuð árið 1941. Hún er mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaraldri. Hvernig nýtir líkaminn fólinsýru? Fólinsýra hefur mikilvægt hlutverk í frumuskiptingu líkamans og skiptir ...

  • Þrjár leiðir til að viðhalda heilbrigðum lífstíl

    Hversu oft hefur þú farið af stað með háleit markmið um aukna hreyfingu á nýju ári, aðeins til þess að gefast upp á þeim nokkrum vikum síðar?  Eða ætlaðir þú að breyta mataræði þínu til hins betra aðeins til að standa þig fljótlega að því að vera komin aftur í ...

  • Sogæðakerfið

    Sogæðakerfið er hluti af ónæmiskerfi líkamans og má finna sogæðar um nær allann líkamann, nema í æðakerfi, miðtaugakerfi og rauðum beinmerg. Sogæðakerfið samanstendur af eitlum, rásum eða æðum og kirtlum. Markmið þess er að fjarlægja umframvökva, eggjahvítuefni og bakteríur sem blóðrásin ræður ekki við. Samhliða sogæðum eru eitlar, litlir baunalaga ...