• Ein í “toppmálum”

    Líf okkar skiptir máli, lífsgæðin einnig Flestir langvinnir sjúkdómar valda ótímabundnum dauðsföllum. Þá er ég að tala um sjúkdóma eins og t.d. sykursýki 2, hjarta- og æðasjúkdóma, offitu og krabbamein (þær tegundir krabbameins sem tengjast lífsstíl). Það er ísköld staðreynd að þessir sjúkdómar þróast oft vegna heilsuhegðunar einstaklingsins; þeirra ákvarðana ...

  • Handþvottur

    Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar en samt sem áður er handþvotti oft ábótant. Rannsóknir hafa sýnt að með því að þvo sér vel og reglulega um hendurnar er hægt að draga verulega úr líkum á smiti og þannig minnka líkur á að ...

  • Aðferðir til að takast á við streitu.

    Þegar þú veist að þú ert að fara inn í streituvaldandi umhverfi er gott að undirbúa sig eins vel og hægt er fyrir aðstæðurnar svo að þú upplifir að þú hafir einhverja stjórn á aðstæðum ásamt því að stilla væntingum í hóf. Öll upplifum við hlutina á mismunandi hátt og ...