• Streita og Yoga

    Streita er ein af okkar stærstu heilsufarsógnum og því til mikils að vinna að finna leiðir til að höndla álag og streitu betur 💛 Hér kemur örpistill um streitu og hvernig Yoga Nidra hjálpar okkur að vinna gegn streitu💛 Nútíma lífstíll einkennist oft á tíðum af hraða, álagi og streitu. ...

  • Beinþynning – hinn þögli faraldur

    Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir ...

  • Botox við langvinnu mígreni

    Þegar við heyrum orðið Botox, dettur okkur flestum í hug, Hollywood ekki satt?  En Botox hefur einnig hjálpað og linað þrautir margra sjúklinga þar á meðal mígrenissjúklinga. Botox er taugaeitur sem framleitt er úr bakteríunni Clostridium botulinum (bótúlíneitur). Hreinsað eða unnið bótúlíneitur er notað í ýmsum læknisfræðilegum tilgangi við fjölda líkamlegra ...