• Er allt vænt sem vel er grænt?

    Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku? Ég hef svo oft skrifað um það hversu mikilvægt það er að temja sér gagnrýna hugsun og velja af skynsemi það sem við teljum að sé okkur hollt og gott. Einnig hvernig við eigum ekki gagnrýnislaust að trúa öllu því ...

  • Hitakrampar

    Hvað eru hitakrampar? Um 5% barna á Íslandi fá hitakrampa við sótthita a.m.k. einu sinni um ævina. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu árunum (1-3 ára) og er oftast hættulaust. Sjaldgæft er að börn undir eins árs og börn yfir sex ára aldri fái hitakrampa. Orsakir hitakrampa eru ekki þekktar en ...

  • Ferðaveiki

    Ferðaveiki er samheiti yfir bílveiki, sjóveiki og flugveiki þar sem ástæðan er sú sama í öllum tilfellum. Hún orsakast af árekstrum milli skynfæra. Til dæmis þegar ferðast er í bíl þá segja vöðvarnir þér að þú sért kyrr en augun sjá hreyfingu og það sama má segja um innra eyrað ...