• Hamfarir að bresta á!

    Umræðan sem á sér stað núna í fjölmiðlum landsins er að Íslendingar læri að búa sig undir hamfarir og hefur Rauði Krossinn auglýst þetta verkefni sem „3 dagar“ og vill með því undirstrika  mikilvægi þess að einstaklingar og fjölskyldur geti verið sjálfum sér nægar í þrjá daga, s.s. í mat ...

  • Eyrnaverkur

    Hver er orsökin? Verkir frá eyra geta komið frá hlustinni eða miðeyranu. Eyrnamergur Eyrnamergur getur safnast upp í hlustinni og á endanum myndað tappa. Það skerðir heyrnina og getur einnig valdið verkjum. Hægt er að leysa tappann upp með glýseróli eða sérstökum dropum, sem fást í apótekum. Yfirleitt þarf þó ...

  • Gallsteinar og gallblöðrubólga

    Hvað eru gallsteinar? Það eru steinar, ýmist úr kólesteróli eða galllitarefni, sem myndast einkum í gallblöðrunni. Þeir geta verið allt frá nokkrum millimetrum upp í nokkurra sentimetra stórir. Ef gallsteinn festist í gall- eða briskirtilgangi orsakar hann gallsteinakast. Gallsteinar eru til staðar hjá 10 – 20% Vesturlandabúa en nákvæmt algengi ...