• Höfuðverkur

    Hvað veldur höfuðverk? Í lang flestum tilvikum höfuðverkja má skipta í tvo flokka eftir orsökum. Algengastur er spennuhöfuðverkur, sem 70% alls fólks fær einhvern tíma á ævinni. Hann stafar oftast af röngum vinnustellingum, álagi eða streitu. Hann má lækna eða lina með því að breyta eða fjarlægja orsakavaldinn. Hin tegundin ...

  • Beinþynning – hinn þögli faraldur

    Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir ...

  • Breyta óhollustu í hollustu

    Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða elda óhollu uppáhaldsréttina þrátt fyrir hollari lifnaðarhætti. Við getum á auðveldan hátt prófað okkur áfram í því að gera uppáhalds uppskriftirnar okkar hollari Hér eru nokkur ...