• Kossageit

    Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum). Í um þriðjungi tilfella má finna Staphylococcus aureus (klasakokka) ýmist einan sér eða með streptókokkunum. Stafýlókokkar og streptókokkar geta einnig verið í hálsi og á órofinni húð án þess að gefa ...

  • Hvað virkar gegn kvefi?

    C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef en svo virðist þó ekki vera raunin. Í samantekt sem gerð var árið 2007 á 30 rannsóknum með um 11,000 þáttakendum var niðurstaðan sú að regluleg neysla á ...

  • Hásinaslit

    Hásinin eins og aðrar sinar í líkamanum er gerð úr sterkum bandvef sem tengir vöðva við bein. Hásinin liggur frá kálfavöðvunum og festist aftan á hælbeinið. Hásinin er sterk sin sem tekur þátt í flestum þeim hreyfingum sem verða um ökklann, t.d. þegar við göngum en getur eins og aðrar ...