• Ferðalög og Heilsan

    Ferðalög landans hafa  aukist jafnt og þétt á síðustu áratugum og nú þykir ekki lengur orðið tiltökumál að fara til fjarlægra heimsálfa. Það sem gleymist oft í gleðinni við undirbúning ferðar eru forvarnirnar sem snúa að heilsunni. Það er alltaf spennandi að ferðast um heiminn og upplifa nýjar víddir á ...

  • Sund – góð leið til heilsubótar

    Margir sem hreyfa sig að staðaldri mega af einhverri ástæðu ekki hlaupa eða nenna því einfaldlega ekki. Fyrir þessa einstaklinga er sund tilvalin íþrótt, bæði til þess að koma sér í form og eins til að stunda skemmtilega tómstundaiðju. Á Íslandi er auðvelt að komast í sund þar sem nóg ...

  • Beinhimnubólga

    Beinhimnubólga (e: periostitis tibia, medilat tibiasyndrom, shin splints) er algengur álagsaáverki hjá hlaupurum og er tíðnin óháð kyni og aldri. Flestir hafa orðið fyrir meiðslunum einhvertíma á hlaupaferlinum og eru batahorfur góðar ef fyrirbyggjandi aðgerðum og meðferð er beitt tímanlega. Verkurinn við beinhimnubólgu eru staðsettur innanvert á sköflung u.þ.b. 10 ...