• Frjókornaofnæmi

    Hvað er frjókornaofnæmi? Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri. Einkennin koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári og sumum reynist erfitt að greina milli svokallaðs sumarkvefs og frjóofnæmis. Margir þjást ...

  • C-vítamín

    Almennt um C-vítamín C-vítamín er það nafn sem venjulega er notað um efnið askorbínsýru. Þegar keyptar eru vítamíntöflur er efnið oft í því formi sem kallað er askorbat, t.d. natríum-askorbat. Flest dýr framleiða sjálf sitt C-vítamín en maðurinn er ein fárra tegunda sem ekki er fær um það. C-vítamín er ...

  • Brjósklos

    Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efrihluta líkamans. Hryggsúlunni er gjarnan skipt í 3 hluta, auk spjaldhryggjar og rófubeins: Hálshluta, sem samanstendur af 7 hálsliðum Brjósthluta, sem myndaður ...