• B2-vítamín

    B2-vítamín er nafnið sem notað er yfir vatnsleysanlega efnið ríbóflavín sem áður var kallað laktóflavín. Flavus þýðir gulur á latínu og vítamínið er sem sagt gult. Öll B-vítamín eru tekin upp í þeim hluta smáþarmanna sem liggur næst maganum (á latínu jejunum). Hvernig nýtir líkaminn B2-vítamín? B2-vítamín er mikilvæg uppistaða ...

  • Flökkuvörtur/Frauðvörtur

    Flökkuvörtur/Frauðvörtur  er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Þær eru oft glansandi og inni í þeim er hvítur massi. Hver er orsökin? Flökkuvörtur koma vegna sýkingar af völdum veiru sem kallast Molluscipoxvirus Molluscum contagiosum og tilheyrir hóp veira sem ...

  • Beinhimnubólga

    Beinhimnubólga (e: periostitis tibia, medilat tibiasyndrom, shin splints) er algengur álagsaáverki hjá hlaupurum og er tíðnin óháð kyni og aldri. Flestir hafa orðið fyrir álika meiðslum einhvertíma á hlaupaferlinum og eru batahorfur góðar ef fyrirbyggjandi aðgerðum og meðferð er beitt tímanlega. Hvernig lýsir beinhimnubólga sér? Verkurinn við beinhimnubólgu er oftast ...