• Nefbrot

    Orsök nefbrota geta verið mismunandi t.d. samstuð í íþróttum, byltur, slys og slagsmál. Verkir fylgja oft nefbroti sem og bólga eða mar í kringum nef og jafnvel undir augum. Nefið getur orðið skakkt og einstaklingar geta átt í erfiðleikum með að anda með nefinu. Yfirleitt er ekki þörf á aðgerð ...

  • Fólín sýra

    Almennt um fólinsýru Fólinsýra getur einnig verið kölluð fólat, fólasín og folic acid. Fólínsýra er vatnsleysanlegt B-vítamín og var fyrst uppgötvuð árið 1941. Hún er mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaraldri. Hvernig nýtir líkaminn fólinsýru? Fólinsýra hefur mikilvægt hlutverk í frumuskiptingu líkamans og skiptir ...

  • Þrjár leiðir til að viðhalda heilbrigðum lífstíl

    Hversu oft hefur þú farið af stað með háleit markmið um aukna hreyfingu á nýju ári, aðeins til þess að gefast upp á þeim nokkrum vikum síðar?  Eða ætlaðir þú að breyta mataræði þínu til hins betra aðeins til að standa þig fljótlega að því að vera komin aftur í ...