• Einkirningasótt (Kossasótt)

    Hvað er einkirningasótt? Einkirningasótt (kossasótt) er veirusýking af völdum Epstein-Barr veirunnar. Sýkingin leggst á einna helst á börn og ungt fólk. Hjá börnum er hún oft einkennalaus en ungt fólk á aldrinum 10-25 ára getur veikst og haft einkenni í töluverðann tíma, jafnvel mánuði. Við smit af völdum þessarrar veiru ...

  • Viðbeinsbrot

    Viðbeinið (clavicle) tengir efri hluta bringubeinsins við herðablaðið. Algengasta orsök viðbeinsbrots er áverki t.d. eftir fall, slys eða samstuð í íþróttum. Í flestum tilfellum læknast viðbeinsbrot af sjálfu sér með tímanum, sjúkraþjálfun og verkjalyfjum. Í stöku tilfellum gæti þó þurft aðgerð til að koma brotinu saman. Ef einstaklingur verður var ...

  • Rifbeinsbrot

    Algengasta orsök rifbeinsbrots er áverki t.d. eftir fall, slys eða samstuð í íþróttum. Það getur komið sprunga í beinið sem er ekki eins alvarlegt en getur verið jafn sársaukafullt, einnig er hægt að merjast á rifbeinum en það er ekki heldur eins alvarlegt og að brotna. Í flestum tilfellum læknast ...