• Slitgigt

    Slitgigt er algengasti liðbólgusjúkdómurinn, en milljónir manna um allan heim hafa sjúkdóminn. Slitgigt verður þegar liðbrjóskið í liðamótum á endum beina eyðist á löngum tíma. Sjúkdómurinn getur lagst á nánast hvaða lið líkamans sem er, en algengast er að sjúkdómurinn leggist á liði í höndum, hnjám, mjöðmum og hrygg. Það ...

  • Hugleiðing um aðventuna

    Hvað er betra á köldum vetrardegi en að hreiðra um sig uppi í sófa með kakóbolla í annarri hendi og hina höndina á kafi ofan í stórri öskju af smákökum eða konfekti? Það er desember „á þetta, má þetta“ eins og Baggalútur segir í textanum „Sorrí með mig“. Hjá sumum ...

  • Tíðahvörf

    Tíðahvörf (menopause) Tíðahvörf verða hjá konum þegar þær hætta að hafa blæðingar. Skilgreining tíðahvarfa er þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði. Algengast er að þau eigi sér stað á milli 49-52 ára aldurs en það getur verið mjög breytilegt milli einstaklinga. Tíðahvörf eru náttúrulegt og eðlilegt ferli ...