• Eyrnabólga

    Hvað er miðeyrnabólga? Miðeyrnabólga er bólga í slímhimnu miðeyrans af völdum bakteríu- og/eða veirusýkingar. Hún er mun algengari hjá börnum en fullorðnum og er oftast  kölluð eyrnabólga í daglegu tali. Miðeyrað er loftfyllt holrúm á milli hljóðhimnunnar og innra eyrans. Kokhlustin er loftrás sem liggur á milli miðeyrans og nefkoksins ...

  • Sviti

    Sviti og svitalykt eru hluti af okkar daglega lífi, við svitnum við líkamlega áreynslu, streitu og ef okkur verður of heitt.  Í  likamanum eru tvær megingerðir svitakirtla sem framleiða ólíkar gerðir af svita.  Sviti er þunnur vökvi sem  svitakirtlarnir seyta út á yfirborð húðarinnar. Hann inniheldur vatn, sölt og úrgangsefni, til ...

  • Hand-, fót- og munnsjúkdómur

    Hvað er það? Veirusjúkómur sem herjar á börn. Hann kemur fram sem blöðrur í koki og á lófum og iljum. Sjúkdómurinn er ekki hættulegur og gengur yfir af sjálfu sér. Hver erorsökin? Orsökin er veira (coxsackie A). Hvernig smitast sjúkdómurinn? Hann smitast bæði með úða- og snertismiti. Meðgöngutíminn, sá tími ...