• Tíðahvörf

    Tíðahvörf (menopause) Tíðahvörf verða hjá konum þegar þær hætta að hafa blæðingar. Skilgreining tíðahvarfa er þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði. Algengast er að þau eigi sér stað á milli 49-52 ára aldurs en það getur verið mjög breytilegt milli einstaklinga. Tíðahvörf eru náttúrulegt og eðlilegt ferli ...

  • Streita og Yoga

    Streita er ein af okkar stærstu heilsufarsógnum og því til mikils að vinna að finna leiðir til að höndla álag og streitu betur 💛 Hér kemur örpistill um streitu og hvernig Yoga Nidra hjálpar okkur að vinna gegn streitu💛 Nútíma lífstíll einkennist oft á tíðum af hraða, álagi og streitu. ...

  • Beinþynning – hinn þögli faraldur

    Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir ...