Góð tannheilsa er gríðarlega mikilvæg og getur haft mikil áhrif á ýmsa þætti tengda lífsgæðum hjá okkur, því er mikilvægt að byrja að stuðla að góðri tannheilsu strax á ungaaldri. Það eru nokkrir þættir sem spila stórt hlutverk þegar að kemur að góðri tannheilsu en þar inní geta spilað erfðir, ...