• Góð ráð fyrir fólk sem sinnir skrifstofuvinnu

    Það er áhættusamt  að sitja við vinnu allan daginn og getur  stytt ævina um nokkur ár en fylgni er á milli kyrrsetuvinnu og hjarta-og æðasjúkdóma, sykursýki, ákveðinna krabbameina og stoðkerfismeina. Mikilvægt er að vera meðvitaður og standa upp, gera æfingar og hvíla augun reglulega yfir daginn. Hér eru nokkur góða ...

  • Lifrin

    Lifrin er einn stærsti kirtill líkamans og vegur ca 1,4 kg í meðal manni. Hún skiptist í tvö lifrarblöð og er hægra megin ofarlega í kviðarholinu þar sem hún er varin af rifbeinum. Lifirin þjónar mörg hundruðum hlutverka. Meðal þeirra helstu er framleiðsla blóðprótína sem eru nauðsynleg fyrir t.d. blóðstorknun, ...

  • Sambönd para og MS

    Á sama tíma og álitið er að MS geti aukið álag á fjölskylduna er sá möguleiki fyrir hendi að sjúkdómurinn verði til þess að styrkja samband parsins og fjölskyldunnar sem heildar. Lífið getur fært fólki margskonar erfiðleika eins og MS-sjúkdóminn sem getur skyggt á annars góða sambúð. Hvernig tekið er ...