• Hvað er 16:8?

    Í gegnum árþúsundin hefur það tíðkast hjá mismunandi einstaklingum og mismunandi þjóðflokkum að fasta. Fasta er einnig uppistaða í mörgum trúarbrögðum víðsvegar um heiminn. Í dag setja ný afbrigði af þessari föstu svip sinn á forna siði. 16:8 er einn vinsælasti stíll föstu. Þeir sem stunda hana halda því fram ...

  • Bótúlismi

    Bótúlínumsýkilinn hefur fundist í heimalöguðum súrum blóðmör. Hann getur myndað dvalargró sem þola mikinn hita. Sýkingar má oft rekja til lítillar söltunar eða of lítillar sýru í niðurlögðu grænmeti eða fiski. Sýkillinn vex í súrefnissnauðu umhverfi og til eru afbrigði af honum sem geta fjölgað sér við 3 °C. Niðursuðudósir sem virðast bunga ...

  • Tíðahringurinn

    Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa sig undir hugsanlega meðgöngu. Ef að kona hefur egglos og verður ekki ófrísk fer hún á blæðingar um 2 vikum síðar. Tíðahringnum er stjórnað af hormónum frá heila ...