• Karlmenn með MS og stuðningsúrræði

    Fólk sem haldið er langvinnum sjúkdómi eins og MS, getur fundið fyrir andlegu álagi og streitu sem fengið hefur aukna athygli og umfjöllun fræðimanna hin síðari ár. Í þessari grein verður sjónum beint að karlmönnum sem greinst hafa með MS- og stuðst að mestu leyti við erlent efni og rannsóknir ...

  • Lykillinn að langlífi og góðri heilsu.

    Uppskriftin að þvílíkum gæðum er að finna á svonefndum Bláu svæðum en þau eru fimm í heiminum og dreifast nokkuð jafnt kringum miðbaug jarðarinnar. Þetta eru Okinawa eyjan í Japan, fjallahérað á Sardiníu, gríska eyjan Ikaría, Nicoya skaginn á Costa Rica og Sjöundi aðventistasöfnuðurinn í Loma Linda í Kaliforníu. Íbúar ...

  • Ristruflun

    Ristruflun er algengt vandamál en á sama tíma mjög viðkvæmt og eiga margir karlmenn erfitt með að opna sig og leita sér hjálpar. Ristruflun getur haft gríðarleg áhrif á sálarlíf og jafnvel lífsgæði þess sem af henni þjáist, en auk þess getur hún haft mikil áhrif á samband og samskipti við maka sem sannarlega ...