• Sólin

    Núna er daginn farið að lengja og óskandi að við förum að sjá til gulu vinkonu okkar sólarinnar. Sólin er nú mestmegnis gleðigjafi hér á landi og algengt að landinn nýti hvern einasta sólargeisla loksins þegar að hún lætur sjá sig. Það í sjálfu sér er gott enda hvetur hún ...

  • Öruggir svefnstaðir ungbarna

    Foreldrar velja svefnstaði fyrir ungbörn sín og því þarf að huga vel að því hvaða svefnstaðir eru öruggir fyrir þau. Eitt helsta ágreiningarefni varðandi svefn ungbarna tengist ákvörðun foreldra um svefnstað þeirra. Helstu ákvörðunarþættir foreldra í tengslum við svefnstaði ungbarna eru öryggi, þægindi, svefngæði og almenn vellíðan fjölskyldu. Hvaða svefnstaðir ...

  • Orkudrykkir

    Hvað eru orkudrykkir ? Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna viðbætt vítamín, grænt te eða önnur virk efni. Einnig er algengt að þessir drykkir innihaldi sætuefni í stað sykurs. Hvað er koffín ? Koffín er náttúrulegt, ...