• Freknur

    Freknur eru skaðlausir litlir húðblettir sem innihalda meira af litarefni en húðin í kring. Skýring Melanin er litarefni sem ákveðnar húðfrumur (melanocytes) framleiða til að verja húðina gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar. Melanin endurkastar og/eða gleypir geislana. Ljóst fólk er í grunninn með minna melanin í húðinni en fólk sem ...

  • Holl ráð um veirur og bakteríur

    Hvað eru veirur? Veirur eru örverur sem ekki geta fjölgað sér á eigin spýtur heldur þurfa þær að brjótast inn í frumur annarra lífvera og taka þær herskildi til að búa til fleiri veirueiningar. Veirur eru uppbyggðar af erfðaefni (DNA eða RNA) og eru umluktar varnarhlíf úr prótíni. Þær geta ...

  • Ketó og kólesteról

    Ketó matarræðið virðist vera vinsælt í dag og hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum. Það hefur virkað vel fyrir suma en á sama tíma ekki hentað öðrum. En eitt af því sem að fólk er mikið að spá í er afleiðingar matarræðisins á kólesterólið okkar. Kólesterólið skiptist í gott og ...