• Bakflæði í vélinda

    Talað er um bakflæði þegar fram koma einkenni eða vefjaskemmdir í slímhimnu vélindans vegna bakflæðis á magasýru. Flestir finna fyrir þessu einhvern tímann í formi óbragðs í munni eða brjóstsviða. Við eðlilegar aðstæður fer fæðan úr munni niður vélindað og í magann. Á mörkum vélinda og maga er efra magaopið sem ...

  • Raynaud´s sjúkdómur

    Hvað er Raynaud´s sjúkdómur? Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða geirvörtum. Tíðni þessa vandamáls er 5-10% og er algengara hjá konum. Meðalaldur þeirra sem byrja að finna þetta einkenni er tæplega 40 ...

  • Frekjuköst

    Ég vil nammi – og ég vil það núna! Við erum stödd í matvörubúðinni og viljum drífa þetta af. Barnið okkar er pirrað og við bæði þreytt eftir langan dag í vinnu og leikskóla. Og þá byrjar það. Barnið okkar vill fá nammi. Við segjum: “Nei, ekki núna” og barnið ...