• Rósroði

    Rósroði (e. rosacea) er sjúkdómur/kvilli í húð sem hrjáir fullorðið fólk, en líkist einna helst bólóttri húð unglinga. Rósroði kemur yfirleitt ekki fram hjá fólki fyrr en eftir þrítugt. Þetta kemur fyrst fram sem roði á höku, kinnum, nefi eða enni og til að byrja með er þessi roði að ...

  • Ég er dáin úr ást

    Reyndar er ég það ekki, en náði vonandi athygli þinni að lesa áfram, því vissulega snýst þessi grein um dauða og jafnframt ást mína á lífinu og hvernig er hægt að lifa góðu lífi þrátt fyrir allt. Ég er búin að prófa margt til að vera komin á þann stað ...

  • Þorskur í sítrónu og möndluhjúp

    Hvað þarftu? Þorskhnakkar 800g 1 lífræn sítróna (safi og börkur) Hálfur bolli af möndlum (hakkaðar) 1 tsk ferskt dill 2 msk ólífuolía 1 tsk salt Malaður pipar 4 stk Dijon sinnep 2 hvítlauksgeirar 250 g ferskt spínat Skref 1 Hitaðu ofninn í 200 gráður á yfir og undirhita Skref 2 ...