• Nærumst vel á nýju ári

    Hvað þarf til þess að nærast vel?  Mikilvægt er að borða nóg til þess að auka möguleika okkar á að fá nóg af trefjum, vítamínum og steinefnum. Til þess að þetta sé hægt er aldrei ráðlagt að fylgja megrunarkúrum, föstum né einhverju sem skerðir ýmist fæðuinntöku eða fæðutegundir. Ef við ...

  • Hvað er Glúkósi (blóðsykur)

    Glúkósi er tegund sykurs sem kemur frá fæðunni sem við innbyrðum og líkaminn nýtir svo sem mikilvægan orkugjafa. Þau eru margþætt áhrifin á blóðsykurinn, t.d.; Líkamleg áreynsla Fæði Skert geta lifrar til þess að framleiða blóðsykur Hormón, t.d. Insúlín Líkaminn er hannaður til þess að geyma glúkósabyrgðir í blóðinu og ...

  • Öndunarfærakerfið

    Aðalhlutverk lungnanna er loftskipti. Við innöndun fær líkaminn súrefni og við útöndun losar hann sig við koltvíoxíð. Frumur líkamans þurfa súrefni til að lifa og viðhalda virkni. Öndunarfærakerfið samanstendur af: Nefi og nefholi Sínusum Munni Hálsi (koki) Raddböndum Barka Þind Lungum Berkjum Berkjungum Lungnablöðrum Háræðum Öndun Við innöndun dregst þindin ...