• Sólvörn fyrir húð og augu

    Útfjólubláir geislar sólarinnar fara í gegnum húðina og skemma frumurnar. Við finnum ekki fyrir því þegar það gerist og það getur gerst þó okkur finnist sólin ekkert sérstaklega heit. Þessar skemmdir eiga sér stað bæði í ljósabekkjum og undir berum himni. Þegar skemmdir verða á húðfrumunum með þessum hætti eykst ...

  • Geitungastungur og skordýrabit

    Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast er lítið gat í miðju bitinu og stundum verður broddurinn eftir. Fyrir utan sjálft bitsvæðið veldur bitið/stungan ekki öðrum óþægindum nema manneskjan hafi ofnæmi fyrir skordýrabiti. Algengasta skordýraofnæmið er ...

  • Skarlatssótt

    Hvað er skarlatssótt? Skarlatssótt lýsir sér í útbrotum sem myndast í tengslum við hálsbólgu. Þetta orsakast af ákveðinni bakteríutegund s.k. streptókokkum (keðjukokkum). Sjúkdómurinn er algengastur hjá börnum, en getur einnig komið fram hjá fullorðnum. Einkenni sjúkdómsins eru útbrot og rauð tunga, sem minnir einna helst á jarðaber í útliti, þ.e. ...