• Flökkuvörtur

    Hvað eru flökkuvörtur? Flökkuvörtur er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Hver er orsökin? Flökkuvörtur koma vegna sýkingar af völdum veiru sem kallast Molluscipoxvirus Molluscum contagiosum og tilheyrir hóp veira sem kallast einu nafni Poxveirur. Sýkingin veldur einungis ...

  • Karlar með brjóst

    Brjóstvöxtur (gynecomastia) er þekkt vandamál meðal karla og er yfirleitt vegna breytinga á framleiðslu kynhormónanna testósteróns og estrógens. Brjóstastækkun getur komið fram í bara öðru brjóstinu eða  báðum og stundum er hún mismikil milli brjósta. Þetta er yfirleitt hættulaust ástand og ekki er ástæða til inngripa en getur stundum  fylgt óþægindi ...

  • Guillian-Barré syndrome GBS

    Hvað er Guillian-Barré Sjúkdómur (GBS)? Guillian-Barré sjúkdómur er bólgusjúkdómur sem leggst á úttaugakerfið, þ.e. taugarnar utan heila og mænu. Sjúkdómurinn byrjar yfirleitt með skyndilegu máttleysi, lömun í fótum, höndum, öndunarfærum eða andliti. GBS er algengasta ástæða skyndilegrar lömunar í Bandaríkjunum í dag, en sjúkdómurinn nær til 1-2 af hverjum 100.000 ...