• Hreyfing

    Nú er að ganga í garð nýtt ár og margir sem strengja áramótaheit eða setja sér ný markmið fyrir nýja árið. Eitt af þeim markmiðum sem eru vinsæl á þessum tíma er að efla heilbrigðan lífstíl og auka hreyfingu. Gott er að hafa í huga að hafa markmiðin raunhæf til ...

  • Markmiðssetning

    “Markmiðssetning er farartækið sem flytur þig á drauma áfangastaðinn.” Að setja sér markmið  Hversu oft býrðu þér til og ferð yfir markmiðin þín? Við vitum öll að það að setja sér markmið er gott en gerum okkur kannski ekki grein fyrir því hve mikilvæg þau eru í gegnum lífið. Markmiðssetning ...

  • Kviðverkir

    Kviðverkir eru verkir sem eiga sér stað í kviðnum og geta átt upptök sín hvar sem er milli bringu og grindarhols. Nánast allir finna fyrir einhvers konar kviðverk á lífsleiðinni. Oft getur verið erfitt að greina orsök og afleiðingu þeirra en í fæstum tilfellum þarf að hafa áhyggjur og líða ...