• Litbrigðamygla

    Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að öllum líkindum þátt í myndun flösu og flösuexems.  Þetta er oft einkennalaus sýking sem einkennist af litarbreytingum í húð bolsins þ.e. ekki á útlimum. Hver er orsökin? ...

  • Hækjur

    Tilgangur hækjanna er að taka þunga af veika fætinum. Tvær hækjur eru notaðar þegar ekki má stíga í veika fótinn eða þegar tylla má létt í. Ein hækja eða göngustafur getur nægt til stuðnings þegar stíga má í veika fótinn. Til eru nokkrar gerðir af hækjum með mismunandi lögun og ...

  • B2-vítamín

    B2-vítamín er nafnið sem notað er yfir vatnsleysanlega efnið ríbóflavín sem áður var kallað laktóflavín. Flavus þýðir gulur á latínu og vítamínið er sem sagt gult. Öll B-vítamín eru tekin upp í þeim hluta smáþarmanna sem liggur næst maganum (á latínu jejunum). Hvernig nýtir líkaminn B2-vítamín? B2-vítamín er mikilvæg uppistaða ...