• Útlægur taugakvilli

    Útlægur taugakvilli (peripheral neuropathy) kemur til vegna skemmda á taugum líkamans sem eru utan heila og mænu. Þetta getur valdið máttleysi, dofa og verkjum, oftast í höndum og fótum. Það getur einnig haft áhrif á önnur svæði líkamans. Úttaugakerfið sendir upplýsingar frá heila og mænu (miðtaugakerfi) til líkama þíns. Úttaugar ...

  • Streita og meðferð

    Öll upplifum við af og til streitu, við álag, mótlæti og áföll. Margs konar flókin starfsemi í tauga- og hormónakerfi okkar gerir okkur kleift að takast á við álag og sálrænar varnir verja andlega heilsu. Mikilvægt er að við gerum okkur grein fyrir hvernig við getum best eflt mótstöðuafl okkar ...

  • Einkirningasótt (Kossasótt)

    Hvað er einkirningasótt? Einkirningasótt (kossasótt) er veirusýking af völdum Epstein-Barr veirunnar. Sýkingin leggst á einna helst á börn og ungt fólk. Hjá börnum er hún oft einkennalaus en ungt fólk á aldrinum 10-25 ára getur veikst og haft einkenni í töluverðann tíma, jafnvel mánuði. Við smit af völdum þessarrar veiru ...