• Tíðahringurinn

    Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa sig undir hugsanlega meðgöngu. Ef að kona hefur egglos og verður ekki ófrísk fer hún á blæðingar um 2 vikum síðar. Tíðahringnum er stjórnað af hormónum frá heila ...

  • Ketó mataræði

    Ketó er stytting á hugtakinu ketósa sem er ástands sem líkaminn kemst í þegar hann skiptir orkugjafa líkamans úr glúkósa í fitu. Glúkósi er fyrsta og auðveldasta val líkamans til orkunotkunnar. Þegar líkaminn hefur klárað glúkósabyrgðir sínar eftir einhverja daga á lágkolvetna mataræði, fer lifrin að framleiða ketóna sem hann ...

  • Eyrnabólga í ytra eyra

    Eyrnabólga í ytra eyra er stundum kölluð „sund eyra“  eða swimmers ear á ensku. Um er að ræða sýkingu í eyrnagöngum fyrir framan hljóðhimnu, andstætt við eyrnabólgu í miðeyra sem er sýking innan við hljóðhimnu. Örsökin er gjarnan rakin til þess að vatn sitji í eyrnagöngum eftir sund eða bað ...