Hvað eru orkudrykkir ? Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna viðbætt vítamín, grænt te eða önnur virk efni. Einnig er algengt að þessir drykkir innihaldi sætuefni í stað sykurs. Hvað er koffín ? Koffín er náttúrulegt, ...