• Gildi hreyfingar

    Er hreyfing nauðsynleg? Það er umdeilanlegt. Það fer eftir því hvaða skilning maður leggur í orðið. Hreyfing getur verið allt frá því að hjóla eða ganga í vinnuna og hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar flokkaíþróttir. Eitt er óumdeilanlegt: Hreyfing er okkur nauðsynleg til ...

  • Langar flugferðir

    Langar flugferðir geta verið erfiðar og gott er að undirbúa sig fyrir þær. Einkum getur flug til fjarlægra staða, sem tekur kannski sex klukkutíma eða meir, verið slæmt fyrir blóðrásina. Hefur jafnvel mátt rekja blóðtappa til kyrrsetu á löngum flugleiðum. Hér á eftir koma nokkur heilræði sem bætt geta líðan ...

  • Ert þú að borða nóg af trefjum ?

    Trefjar eru ómissandi hluti af heilbrigðu mataræði, en flest okkar borða ekki nóg af trefjum. Þeir eru nauðsynlegir fyrir heilsu þarmanna og þar að leiðandi mjög góð fyrir starfsemi meltingakerfisins. Trefjar eru hins vegar ekki einungis mikilvægir fyrir meltinguna heldur eru þeir tengdir margvíslegum heilsufarssjúkdómum, þar á meðal hjartasjúkdómum, heilablóðfalli, ...