• Hugleiðing um aðventuna

    Hvað er betra á köldum vetrardegi en að hreiðra um sig uppi í sófa með kakóbolla í annarri hendi og hina höndina á kafi ofan í stórri öskju af smákökum eða konfekti? Það er desember „á þetta, má þetta“ eins og Baggalútur segir í textanum „Sorrí með mig“. Hjá sumum ...

  • Tíðahvörf

    Tíðahvörf (menopause) Tíðahvörf verða hjá konum þegar þær hætta að hafa blæðingar. Skilgreining tíðahvarfa er þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði. Algengast er að þau eigi sér stað á milli 49-52 ára aldurs en það getur verið mjög breytilegt milli einstaklinga. Tíðahvörf eru náttúrulegt og eðlilegt ferli ...

  • Streita og Yoga

    Streita er ein af okkar stærstu heilsufarsógnum og því til mikils að vinna að finna leiðir til að höndla álag og streitu betur 💛 Hér kemur örpistill um streitu og hvernig Yoga Nidra hjálpar okkur að vinna gegn streitu💛 Nútíma lífstíll einkennist oft á tíðum af hraða, álagi og streitu. ...